About admin42

This author has not yet filled in any details.
So far admin42 has created 3 blog entries.

Prisms verður með ráðstefnu um Smith-Magenis heilkennið 28. – 30. júlí 2016

Prisms www.prisms.org verður með ráðstefnu um Smith-Magenis heilkennið 28. – 30. júlí 2016.  Ráðstefnan verður haldin í St.Louis MO í Bandaríkjunum. Þar verður sagt frá öllum nýjustu rannsóknum á heilkenninu og er það von okkar að einhverjir af okkar félögum komist á þessa ráðstefnu. Sjá nánar um ráðstefnuna http://www.prisms.org/us/about-us/conferences/2016-international-conference

Ásmundur Friðriksson þingmaður sagði frá Smith-Magenis heilkenninu á Alþingi

Þau merku tíðindi gerðust í gær 25. nóvember að Ásmundur Friðriksson þingmaður sagði frá Smith-Magenis heilkenninu og fræðsludeginum okkar á Alþingi. Finna má ræðuna á sóð Alþingis http://www.althingi.is/altext/upptokur/raeda/?raeda=rad20151125T155729

Fræðsludagur um Smith-Magenis heilkenni

17. nóvember sl. var haldinn fræðsludagur um Smith-Magenis heilkenni. Fræðsludagurinn var ætlaður umönnunaraðilum okkar þriggja SMS einstaklinga og fjölskyldum þeirra. Fræðsludagurinn var í húsi Björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ og var mjög vel sóttur eða um 60 manns komu.