Styrkja félagið

Félag áhugafólks um Smith-Magenis heilkenni (SMS) er fjármagnað með styrkjum og gjöfum.
Öll stjórnar- og nefndarstörf eru unnin í sjálfboðavinnu.

Hægt er að styrkja félagið með því að leggja inn á reikning:
Reikningsnúmer: 537-26-4930
Kennitala: 491213-0190