Ef þið viljið hlaupa fyrir gott málefni og/eða heita á gott málefni þá er hægt að heita á og hlaupa fyrir Félag áhugafólks um Smith-Magenis heilkenni í Reykjavíkurmaraþoninu.