Þau merku tíðindi gerðust í gær 25. nóvember að Ásmundur Friðriksson þingmaður sagði frá Smith-Magenis heilkenninu og fræðsludeginum okkar á Alþingi.
Finna má ræðuna á sóð Alþingis http://www.althingi.is/altext/upptokur/raeda/?raeda=rad20151125T155729